top of page

 

Hjá okkur getur þú keypt sérvalin vítamín og steinefni.  

Rétt næring stuðlar að mýkri vöðvum, minni streytu, hormónajafnvægi og heilbrigði.

Við bjóðum upp á úrvals næringarblöndur frá Health Aid og Asphalia og steinefni frá FSC.

Sem dæmi þá hvetjum við viðskiptavini okkar til að taka magnesium fyrir svefninn fyrir mýkri vöðva og

dýpri svefn.

 

Allar vörur frá Health Aid eru hágæðavörur og framleiddar af lyftæknifyrirtæki.

 

Frá Health Aid eigum við

 

Vítamín D3 5000iu

Grænt Tea 1000 mg

Einstaka vítamín blöndu fyrir hár

Einstaka vítamínblöndu fyrir húð

Einstaka vítamínblöndu fyrir hormónajafnvægi

Frá Asphalia eigum við einstaka næringarblöndu fyrir svefninn.

Við mælum með því að þú kynnir þér úrvalið af fyrsta flokks næringarefnum fyrir þig.

Þú getur slakað í þægilegu umhverfi og kynnt þér vöruúrvalið og þjónustu Mimos nuddstofu á

Suðurlandsbraut 16.

 

Starfsmenn Mimos munu gera sitt besta við að fara fram úr þínum vonum

 og er umhugað um heilsu þína. Veldu það besta fyrir þig.

bottom of page