Hjá okkur getur þú valið úr mörgum mismunandi meðferðum. Við bjóðum upp á slökunarnudd, klassískt nudd, meðgöngunudd, íþróttanudd, Thai nudd, steinameðferð og fleira.

 

Allir nuddararnir okkar eru fagmenn með margra ára reynslu.  Þú getur slakað á við arineldinn í þægilegu umhverfi þar sem andrúmsloftið dregur úr þér stressið eftir daginn.

 

Við erum með fyrsta flokks aðstöðu. Við höfum 6 notaleg nuddherbergi þar sem starfsmenn 

Mimos munu gera sitt besta við að fara fram úr þínum vonum.

Kíktu við á Suðurlandsbraut 16, 1. hæð | Við tökum á móti þér með bros á vör.